loading

Lady Avenue Prjónasilki náttföt

LA0113 - Deep Forest

Prjónasilki náttfatasett. Síðerma bolur með blúndu í hálsmáli og síðar buxur. Græn

34.900kr
Magn
 
 
Product info

100% silki frá Lady Avenue

Mjúk silkináttföt úr 100% silki. 

Prjónasilkið hefur þann eiginleika að gera fatnaðinn teygjanlegan og léttan. Silkið hefur þann einstaka eiginleika að halda varma en leyfir flíkinni að anda vel og því fullkominn náttfatnaður allan ársins hring

Lady Avenue er danskt undir- og náttfatamerki.  Það er vandað til verka í silkivörum Lady Avenue,  vörurnar eru framleiddar úr sterku 100% hágæðasilki sem er ýmist ofið eða prjónað.  Silki andar vel og gefur góða einangrun og hentar því vel bæði í hita og kulda.  Fullkomin undirföt og náttföt.

  • Handþvottur (best) eða sett í þvottapoka og stillt á lágan hita (30°C) og varlegan þvott.
  • Notið þvottaefni án allra ensíma og bleikiefna - slík efni eyðileggja fötin.
  • Má hvorki skrúbba né vinda.
  • Ekki láta liggja í bleyti lengur en 15 mínútur.
  • Ekki setja í þurrkara eða þurrka í beinni sól.
  • Má strauja á röngunni við lágan hita.