Aðhaldsfatnaðurinn frá maidenform er þekktur fyrir að vera einstaklega léttur og góður. Hann styður við rétta staði án þess að vera kæfandi eða of hreyfihamlandi. Hann andar vel og því er hann góður til hversdags notkunar
Aðhaldsbolurinn er saumlaus og með V og hring hálsmáli sem hægt er að skipta eftir þörfum. hann veitir léttan stuðning undir handvegi og allan hringinn.