Full-cup brjóstahaldari úr Verlet línunni frá Prima Donna . Skálarnar eru háar úr tvöföldu mesh efni og er mosagrænt flauel í tígrismynstri að utan. Falleg mjúk blúnda efst á skálum og eru hlýrarnir breiðir, grænir með koparlitri línu. Hliðar eru breiðar úr tvöföldu svörtu mesh efni sem gefur góðan stuðning og er haldarinn kræktkur að aftan.
Innihald:
69% polyamide
21% elastane
10% polyester