Lady Avenue er danskt undir- og náttfatamerki. Það er vandað til verka í silkivörum Lady Avenue, vörurnar eru framleiddar úr sterku 100% hágæðasilki sem er ýmist ofið eða prjónað. Silki andar vel og gefur góða einangrun og hentar því vel bæði í hita og kulda. Fullkomin undirföt og náttföt.