Djúpblár brjóstahaldari í balcony sniði úr Fleurs línunni frá Chantelle. Mesh efni með djúpblárri flauelsblúndu. Skálar eru með spöngum og úr tvöföldu mesh efni sem gefur góðan stuðning. Hliðar og bak eru úr fínlegu netamynstri og eru hlýrar úr flaueli og stillanlegir. Haldarinn er kræktur að aftan.
ATH! Flauelsblúnda er viðkvæm í meðhöndlun og mælum við þessvegna eingöngu með handþvotti
Innihald: 77% polyamide
23% elastane
CH0433 - Djúpblár