Toppur úr SoftStretch línunni frá Chantelle.
SoftStretch er einstaklega mjúkt efni sem leggst mjúklega að húðinni.
Rósableikur.
V-sniðinn.
Létt vattering í skálum.
Toppurinn er saumlaus með breiðum hlýrum og teygju undir brjóst sem gefur góðan stuðning.
Innihald:
80% polyamide
20% elastane