CC0162 - Steingrár
Svea, peysa frá danska merkinu CCDK.
Steingrá.
Rúnað hálsmál með grannri líningu.
Stroff á ermum úr sama efni og aðalefni.
Beint snið.
Bróderað CCDK lógó neðst á ermi.
Innihald:
45% modal
39% endurunnið polyester
11% viscose
5% elastane