CH0646 - Emerald Grænn
Hipster strengur úr Champs Elyseés línunni frá Chantelle.
Dökkgrænar með glæsilegri blúndu með emerald grænu ívafi.
Buxurnar eru úr mesh efni og eru v-sniðnar að framan.
Innihald: 67% polyester 28% polyamide 5% elastane
100% bómull í skrefbót