Norah, brjóstahaldari úr EasyFeel línu Chantelle.
Fjólugrár litur "full cup" haldari með spöngum.
Dásamlega mjúkur með fallegri mjúkri blúndu og mátast einstaklega vel.
Góður stuðningur í skálum, stillanlegir hlýrar og kræktur að aftan.
Innihald:
70% polyester
30% elastane
ATH - Skálar eru frekar grunnar - við mælum með að fara upp um skálastærð