Einstaklega fallegar klassískar nærbuxur úr Crush línunni frá Chantelle Pulp.
Gráblár Ombré litur sem endar í hvítu.
Slétt efni að hluta til að framan og svo falleg mjúk blúnda frá hliðum og að aftan.
ATH - Litur er ekki eins skærblár og á mynd
Innihald:
84% polyamide
16% elastane
100% bómull í skrefbót