Sundtoppur úr Pulp línu Chantelle.
Skær appelsínugulur með ombré áhrifum.
Fíngerðar rifflur í efni.
Létt vatteraðar skálar með þunnum púðum sem hægt er að fjarlægja.
Fóðraður.
Bundinn í bak.
Hægt að binda á mismunandi vegu í háls eða bak.
Innihald:
95% Polyamide
5% Elastane.
Leiðbeiningar um umhirðu sundfatnaðs:
Eftir notkun í klórblönduðu vatni skal skola sundföt vel með sápu.
Sólarvörn er mjög ætandi á sundfatnað og getur skilið eftir ljóta bletti. Það er því mikilvægt að skola með sápu eftir notkun.
Mikil seta í heitum pottum getur valdið sliti á bakhluta sundfata.
Þeytivindur eru versti óvinur sundfata og styttir líftíma þeirra verulega.
Lífstykkjabúðin getur ekki ábyrgst sundföt eftir notkun nema að um augljósan galla sé að ræða.