Fiona sundbolur frá Damella.
Dökkblár með blóma/plöntu mynstri.
Skálar eru með léttri vatteringu og auka stuðningi til hliðanna.
V-sniðið hálsmál.
Bolur er tvöfaldur á magasvæði.
Hlýrar eru breiðir og bolur er með rúnuðu sniði í bakið.
Innihald:
80% Polyamide
20% Elastane
Leiðbeiningar um umhirðu sundfatnaðs:
Eftir notkun í klórblönduðu vatni skal skola sundföt vel með sápu.
Sólarvörn er mjög ætandi á sundfatnað og getur skilið eftir ljóta bletti. Það er því mikilvægt að skola með sápu eftir notkun.
Mikil seta í heitum pottum getur valdið sliti á bakhluta sundfata.
Þeytivindur eru versti óvinur sundfata og styttir líftíma þeirra verulega.
Lífstykkjabúðin getur ekki ábyrgst sundföt eftir notkun nema að um augljósan galla sé að ræða.