Julia, einn okkar lang vinsælasti sundbolur frá Damella.
Svartur með marglitu laufblaðamynstri í brúnum tónum.
V-sniðinn í hálsmáli og með léttri vatteringu í skálum og teygju undir brjóstið sem gefur góðan stuðning. Bolurinn er tvöfaldur að framan og liggur rykkt ytrabyrði á ská og gerir snið afar kvenlegt.
Hlýrar eru breiðir og er snið rúnað í bakið.
Innihald: 80% polyamide 20% elastane
Eftir notkun í klórblönduðu vatni skal skola sundföt vel með sápu.
Sólarvörn er mjög ætandi á sundfatnað og getur skilið eftir ljóta bletti. Það er því mikilvægt að skola með sápu eftir notkun.
Mikil seta í heitum pottum getur valdið sliti á bakhluta sundfata
Þeytivindur eru versti óvinur sundfata og styttir líftíma þeirra verulega.
Lífstykkjabúðin getur ekki ábyrgst sundfatnað eftir notkun nema að um augljósan galla sé að ræða.