DM0439 - Dökkblár/Blómamynstur
Náttföt frá Damella.
Einlitur dökkblár langerma bolur.
Rúnað hálsmál.
Buxur dökkbláar í grunninn með marglita blómamynstri.
Vasar í hliðum og teygja í mitti.
Innihald: 100% Bómull