Sophia, sundtoppur með spöngum frá Damella.
Svartur með blómamynstri.
Skálar eru háar og með spöng og auka styrkingu.
Falleg rykking á skálum.
Hlýrar eru breiðir og stillanlegir og er toppurinn kræktur að aftan.
Innihald: 80% polyamide 20% elastane
Leiðbeiningar um umhirðu sundfatnaðs:
Eftir notkun í klórblönduðu vatni skal skola sundföt vel með sápu.
Sólarvörn er mjög ætandi á sundfatnað og getur skilið eftir ljóta bletti. Það er því mikilvægt að skola með sápu eftir notkun.
Mikil seta í heitum pottum getur valdið sliti á bakhluta sundfata
Þeytivindur eru versti óvinur sundfata og styttir líftíma þeirra verulega.
Lífstykkjabúðin getur ekki ábyrgst sundföt eftir notkun nema að um augljósan galla sé að ræða.