LA0367 - Gráblár
Gráblá náttföt úr prjónuðu 100% gæða silki frá Lady Avenue.
Síðar buxur með mjúkri teygju í mittið og síðerma bolur með fínlegri, mjúkri blúndu í V-laga hálsmáli og neðan á ermum.
Innihald:
100% silki