ME0256 - Dimm Grár
Fallegur hlýrabolur úr Ami línunni frá Mey.
Dimm grár.
Mjúk falleg blúnda í hálsmáli og efst aftan við bak.
Stillanlegir hlýrar.
Innihald: 94% modal 6% elastane.