Einstaklega klæðilegur og flottur, létt vatteraður full cup brjóstahaldari úr Amorous línunni frá Mey.
Skálarnar eru saumlausar og liggur falleg blúnda að framan og upp með hlýrum sem eru stillanlegir.
Sama fallega blúndan er í hliðum og er haldarinn kræktur að aftan.
Innihald:
87% Polyamide,
13% elastane.